Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Page 44

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Page 44
44 Þótt að illgjarnir menn vilji eyða mitt starf, og mig ofsæki vantrúin blind; það ei veikir mitt traust, því minn verndarinn kær mig æ verndar frá hættum og synd. Þótt á æfinnar braut sje ei auðæfum stráð, dvelur ánægjan sifellt mjej; hjá: því jeg fengið hef auð, sem er fegurri’ en gull; þar sem frelsarann Jesúm jeg á. Porst. Finnbogason. ------MX>------ Yakningin 1 Wales. Flestöll útlönd, kristileg blöð og mörg almenn ensk dagblöð flytja síðustu mánuði miklar frjettir frá Wales, suð-vestan til á Engiandi. Þar er byrj- uð svo öflug og einkennileg trúarvakning að slíks evn varla dæmi áður í kirkjusðgunni. Árin 1859—60 voru miklar trúarhreyfingar í Wales, en þær voru dofnaðar aptur. Yiðsvegar um landið voru smá-hópar trúaðra manna bæði í íikis- kirkjuuni og utan hennar, en þeir voiu æði fámenn- ir, og beztu mennirnir þrábáðu Drottin urn að láta hvítasunnu-storm blása um söfnuðina. r

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.