Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 22

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 22
22 hjá hvannar runna, sem óx þar, og tárin hrundu niður kinnar hennar. „Elsku mamnia, hvenær fæ jeg að sjá þig? Ó, mig langar svo til þín, mamma mín, til þín og Jesú og pabba míns! Æ, jeg ætla að veragóð, jeg ætla að koma til þín, þegar jeg dey“. HUn tók höndum fyrir andlitið og sár-grjet. — Það kom ein- hver við hönd hennar. Það var hann Rakki gieyið, hann fór að sleikja hönd hennar. „Aumingja Rakki minn, þú ert vinur minn, engum þykir vænt um mig nema þjer“, og hún klappaði hundinum með báðum höndum. „Hvað á jeg nú að gjöra í dag?“ sagði Rósa litla einn morgun, þegar hún var að klæða sig. Það var húðarrigning og stormurinn lamdi húsið utan. Göturnar voru forugar og blautar og öldurnar skullu á malarkambinum. „fú verður að leika þjer ínni, því nú geturðu ekki hiaupið út í garðinn með Rakka“, sagði Hild- ur gamla, „veðrið er óttaiega vont og þú verður gegnblaut, ef þú stígur út fyrir dyrnar“. Rósa litla gekk inn í dagstofuna, Rakki fylgdi henni að vanda. Það var margt fallegt inni í stofunni, ijómandi myndir og falleg málverk. „Frændi er svö ríkur“, hugsaði hún með sjer, „ekki átti mamma mín svona fallogt". — Hún fór að hlaupa um gólfið og skoða hverp krók og kima. Nei, hvað þarna var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.