Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 52

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 52
52 Lífið mitt er skemmtanir — og danðinn — ó, minnstu ekki á hann við mig! Mjer þykir ekk- ert eins leiðinlegt eins og beyra talað um dauðann. Jeg ætla að fara á dansleik í kvöld, og þú mátt ekki vera að tefja mig með svona alvarlegu skrafi. Mjer gæti dottið dauðinn í hug í miðjum danssaln- um og það væri lítið i það varið. Jeg get hvorki skrifað nje hugsað um dauðann, blessaður, nefndu hann ekki! “ — „Lifið mitt er frœgðin“. Viltu ekki halda áfram? „Og dauðinn er mjer, — nei, jeg get það ekki. Dauðinn er að hverfa og — gleymast. — — Hvað stoðar mig álit manna og virðing, þegar jeg er dáinn ? Nei, jeg get ekki skrifað annað en------tjón“. Þannig or því varið, vinir mínir. Sá einn, sem getur skrifað með Páli: „Að lifa er mjer Kristur*, getur bætt við: „og dauðinn er mjer ábati!“ Að deyja er að sjá frelsarann skýrar, dvelja miklu nær honum, þjóna lionum, vegsama hann, — lifa honum frekar en nokkru sinni fyr, ef vjer höf- um gefið honum hjarta vort. Verum ekki sjálfsmorðingjar, — sálarmorðingj- ar! Forðumst tjónið! Þá er dauðinn ábati. (úr ensku). Eptirtektarerð auglj'sing. Blöð vor flytja yið og við langar lýsingar af sjónleikjum, og alþingi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.