Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 52
52
Lífið mitt er skemmtanir — og danðinn — ó,
minnstu ekki á hann við mig! Mjer þykir ekk-
ert eins leiðinlegt eins og beyra talað um dauðann.
Jeg ætla að fara á dansleik í kvöld, og þú mátt
ekki vera að tefja mig með svona alvarlegu skrafi.
Mjer gæti dottið dauðinn í hug í miðjum danssaln-
um og það væri lítið i það varið. Jeg get hvorki
skrifað nje hugsað um dauðann, blessaður, nefndu
hann ekki! “ —
„Lifið mitt er frœgðin“.
Viltu ekki halda áfram?
„Og dauðinn er mjer, — nei, jeg get það ekki.
Dauðinn er að hverfa og — gleymast. — — Hvað
stoðar mig álit manna og virðing, þegar jeg er
dáinn ?
Nei, jeg get ekki skrifað annað en------tjón“.
Þannig or því varið, vinir mínir. Sá einn, sem
getur skrifað með Páli: „Að lifa er mjer Kristur*,
getur bætt við: „og dauðinn er mjer ábati!“
Að deyja er að sjá frelsarann skýrar, dvelja
miklu nær honum, þjóna lionum, vegsama hann, —
lifa honum frekar en nokkru sinni fyr, ef vjer höf-
um gefið honum hjarta vort.
Verum ekki sjálfsmorðingjar, — sálarmorðingj-
ar! Forðumst tjónið!
Þá er dauðinn ábati. (úr ensku).
Eptirtektarerð auglj'sing. Blöð vor flytja
yið og við langar lýsingar af sjónleikjum, og alþingi