Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Side 52

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Side 52
52 Lífið mitt er skemmtanir — og danðinn — ó, minnstu ekki á hann við mig! Mjer þykir ekk- ert eins leiðinlegt eins og beyra talað um dauðann. Jeg ætla að fara á dansleik í kvöld, og þú mátt ekki vera að tefja mig með svona alvarlegu skrafi. Mjer gæti dottið dauðinn í hug í miðjum danssaln- um og það væri lítið i það varið. Jeg get hvorki skrifað nje hugsað um dauðann, blessaður, nefndu hann ekki! “ — „Lifið mitt er frœgðin“. Viltu ekki halda áfram? „Og dauðinn er mjer, — nei, jeg get það ekki. Dauðinn er að hverfa og — gleymast. — — Hvað stoðar mig álit manna og virðing, þegar jeg er dáinn ? Nei, jeg get ekki skrifað annað en------tjón“. Þannig or því varið, vinir mínir. Sá einn, sem getur skrifað með Páli: „Að lifa er mjer Kristur*, getur bætt við: „og dauðinn er mjer ábati!“ Að deyja er að sjá frelsarann skýrar, dvelja miklu nær honum, þjóna lionum, vegsama hann, — lifa honum frekar en nokkru sinni fyr, ef vjer höf- um gefið honum hjarta vort. Verum ekki sjálfsmorðingjar, — sálarmorðingj- ar! Forðumst tjónið! Þá er dauðinn ábati. (úr ensku). Eptirtektarerð auglj'sing. Blöð vor flytja yið og við langar lýsingar af sjónleikjum, og alþingi

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.