Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 15

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 15
15 Hann leit á barnið, það var allra laglegasta barn, og þessi hreinu barns augu! Hann leit und- an, hann stóðst ekki þetta augnaráð, það var svo sakleysislegt og blíðlegt. „Má jeg vera hjá þjer, frændi?1" sagði hún í lágum róm, „nú á jeg enga mömmu á jörðunni, fflamma min er hjá Guði, og hún sagði, að jeg ætt.i að verða þjer samfeiða til Guðs, — það veið- ur gaman", sagði hún og brosti í gegn um tárin, sem komu fram í augu hennar þegar hún minntist á mömmu sina. „Hviið ei'tu gömul?" spurði hann þurlega. „Jeg er 7 ára“, sagði hún og leit feimin til hans, henni þótti málrómurinn svo óþýður. „Jeg get kannske gjört eitthvað fyrir þig, jeg kann að syngja dálitið, þykir þjer gaman að söng? Mamma íjet mig svo opt syngja þetta: Ó, Jesú, bróðir bezti, og barna vinur mesti, ó, breið þú blessun þina á barnæskuna mína.“ Hún söng versið með skærri íödd. Hann stóð kyr í sömu sporum og starði á gólfið. „Ertu reiður við mig frændi?" sagði hún og tók i hönd. hans, „á jeg ekki að syngja fyrir þig optar? Mamma sagði að jeg ætti að vera þjer til skemmtunar. Má jeg ekki syngja?" „Jú, þú mátt syngja, en nú skaltu fara með Hildi og fá þjer að borða“. Hann tók upp úrið L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.