Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Síða 15

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Síða 15
15 Hann leit á barnið, það var allra laglegasta barn, og þessi hreinu barns augu! Hann leit und- an, hann stóðst ekki þetta augnaráð, það var svo sakleysislegt og blíðlegt. „Má jeg vera hjá þjer, frændi?1" sagði hún í lágum róm, „nú á jeg enga mömmu á jörðunni, fflamma min er hjá Guði, og hún sagði, að jeg ætt.i að verða þjer samfeiða til Guðs, — það veið- ur gaman", sagði hún og brosti í gegn um tárin, sem komu fram í augu hennar þegar hún minntist á mömmu sina. „Hviið ei'tu gömul?" spurði hann þurlega. „Jeg er 7 ára“, sagði hún og leit feimin til hans, henni þótti málrómurinn svo óþýður. „Jeg get kannske gjört eitthvað fyrir þig, jeg kann að syngja dálitið, þykir þjer gaman að söng? Mamma íjet mig svo opt syngja þetta: Ó, Jesú, bróðir bezti, og barna vinur mesti, ó, breið þú blessun þina á barnæskuna mína.“ Hún söng versið með skærri íödd. Hann stóð kyr í sömu sporum og starði á gólfið. „Ertu reiður við mig frændi?" sagði hún og tók i hönd. hans, „á jeg ekki að syngja fyrir þig optar? Mamma sagði að jeg ætti að vera þjer til skemmtunar. Má jeg ekki syngja?" „Jú, þú mátt syngja, en nú skaltu fara með Hildi og fá þjer að borða“. Hann tók upp úrið L

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.