Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 45

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 45
45 Árið 1903 hjeldu Guðs börn í Wales allsherjar helgunarfund, líkan Keswick-fundunum, sem Eng- lendingar halda áilega. Þangað kom fjöldi presta og starfandi leikmanna úr ýmsum trúarflokkum. Menn deildu þar ekki um ágreiningsatnði; — aðal- umtals og hæna efnið var: „nær Kristi", — og fóiu glaðir heim. Menn komu sjer saman um að halda 7 minni hjeraðafundi i sama anda. Um jól- in 1903 fór að bera á dálitlum kristilegum hreyf- ingum meðal unga-fólksins á stöku stað, fram yfir t>að, sem áður var: Um það leyti var fyrsti „hjer- aðsfunduiinn". í einni kirkjunni, þar sem alþjóða fjelagið Kristiieg viðleitni (Chiistian Endeavour) var að halda samkomu, stóð ung st.úlka snögglega upp og sagði; „Jeg elska Jesúm af öllu hjarta“. Þessi fáu orð gagnt.óku svo söfnuðinn, að marg- h' snerust og tíðar samkomur voru haldnar þar á eptir.--------- í sumar sem leið, (1904), voru svo hinir 6 íund- irnir haldnir og á síðasta fundinum, i Blaenanerch í september, varð ungur maður, Evan Róberts, gagn- tekinn af Guðs anda. „Nú er heilagur andi, sem jeg hefi beðið um í 13 mánuði, korninn yfir mig“, sagði hann. Eptir fundinn fór hann að sinna námi sínu, en það var sem stöðugt væri hvíslað að honum : „Farðu til Lougher, ættborgar þinnar, og leið- beindu sálum til Krists".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.