Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Qupperneq 45

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Qupperneq 45
45 Árið 1903 hjeldu Guðs börn í Wales allsherjar helgunarfund, líkan Keswick-fundunum, sem Eng- lendingar halda áilega. Þangað kom fjöldi presta og starfandi leikmanna úr ýmsum trúarflokkum. Menn deildu þar ekki um ágreiningsatnði; — aðal- umtals og hæna efnið var: „nær Kristi", — og fóiu glaðir heim. Menn komu sjer saman um að halda 7 minni hjeraðafundi i sama anda. Um jól- in 1903 fór að bera á dálitlum kristilegum hreyf- ingum meðal unga-fólksins á stöku stað, fram yfir t>að, sem áður var: Um það leyti var fyrsti „hjer- aðsfunduiinn". í einni kirkjunni, þar sem alþjóða fjelagið Kristiieg viðleitni (Chiistian Endeavour) var að halda samkomu, stóð ung st.úlka snögglega upp og sagði; „Jeg elska Jesúm af öllu hjarta“. Þessi fáu orð gagnt.óku svo söfnuðinn, að marg- h' snerust og tíðar samkomur voru haldnar þar á eptir.--------- í sumar sem leið, (1904), voru svo hinir 6 íund- irnir haldnir og á síðasta fundinum, i Blaenanerch í september, varð ungur maður, Evan Róberts, gagn- tekinn af Guðs anda. „Nú er heilagur andi, sem jeg hefi beðið um í 13 mánuði, korninn yfir mig“, sagði hann. Eptir fundinn fór hann að sinna námi sínu, en það var sem stöðugt væri hvíslað að honum : „Farðu til Lougher, ættborgar þinnar, og leið- beindu sálum til Krists".

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.