Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 32

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 32
32 Það brá afarveiku brosi yfir audlitið. „Jú", sagði hún lágt, „jeg þekki frænda, en honum þykir ekki vænt um mig“. „Jú, Rósa, frænda þykir vænt um þig — hann saknar þín Rósa, honum dauðleiðist, þegar þú ert ekki hjá honum“. Hún lagði hina höndina ofan á hönd hans: „Frændi", hvíslaði hún, „má jeg vera barnið þitt?“ „Já, elsku blessað barnið mitt“.‘' Það runnu tárin eptir kinnum hans og röddin skalf. „Frændi, biddu Guð að lofa mjer að vera — biddu Guð, frændi, — hann er góður, — hann elsk- ar þig og alla“. ;— „Já, betur að jeg gæti beðið! Gæti varpað mjer í faðm Drottins, beðið og grátið!“ Hann gat það ekki, — hann gat það ekki. — En þvi gat liann það ekki? — „Kæri Jesús, vertu hjá mjer, leiddu mig og frænda, lofaðu okkur að vorða samferða til þín!“ En hvað bænin var einföld, þó hafði hann aldrei hlýtt á betri prjedikun. „Leiddu okkur til þín, nær þjer, Drottinn,.til þín — alla leið — heim“. Þannig bergmáluðu orðin i hjarta hans. — fað var þráin eptir Guði — eptir hinum lifandi Guði, sem veitir friðinn og gleðina. — Barnið var sofnað. „Það er svo gott, þegar einhverjum þykir vænt um mann“, sagði hún lágt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.