Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Side 55

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Side 55
55 Alrara. Svo er sagt, að merkur stjórnmála- maður á dögum Elísabetar Englandsdrottningar hafi dregið sig í hlje á efri árum, og sneytt sig bæði hjá opinberum störfum og gálausu fjelngslífi. Gaml- 'i' fjelagsbræður komu þá til hans og báðu hann að ^ggjast ekki í þunglyndi. „Jeg er ekki þunglyndur, en jeg er alvörugef- 'on“, svaraði hann þá, „enda er allt alvarlegt í kring uni mig. Guð hefir alvariegar gætur á oss, Krist- "r biður alvarlega fyrir oss, Guðs andi starfar alvar- Itga að því að gagntaka hjarta vort. Sannieikur Drottins er alvarlegui'. Óvinir sálna vorra gjöra alvarlegar tilraunir til að glata oss, og kvalir glat- aðra syndara i Helvíti eru hræðilega alvariegar; ætti Jtíg þá ekki sjálfur að vera og alvörugefinn. Fjöldi manna veit ekkert um þessa alvöru, af Því að þeir sjá ekki andlegu hættuna, sem þeir eru '• Óendurfæddir menn hrópa: „friður, friður“, hver annars, þótt örmurinn, sem aldrei deyr, nagi hjartarætur þeirra. Þeir þykjast ekki þurfa að bera kvíðboga fyrir sálu sinni, — Guð sjái um hana, Þeir hafi nóg með að afla sjer líkamlegra nauðsynja, °g þó berast þeir með glötunar straumnum. Þeim fer likt og manni, sem legðist til svefns á mjórri Mettasnös, yfir svimháu hengiflugi, en viidi ekki ^’ggja leiðsögn út úr klettunum.-----Maður nokk- Ur var á ferð með úlfalda, segir gömul sögn frá Austurlöndum. Allt í einu trylltist úlfaldi hans og ’jeðst á hann. Maðurinn flýði niður í gryfju og

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.