Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Page 41

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Page 41
41 staklega til vegna hinna fjölmennu Kínvevja, og þar sem jeg hefi reynt í mörg ár hina ómetanlegu bless- kristinnar menningar, sem oss er veitt, sem alin er upp hjá kristnum foreldrum, þá gaf jeg Drottni hjarta mitt, og var fús til að boða nafn hans með- al þessara fjöhnennu þjóðar, sem væri vonlaus án híms lijálpræðis. Við, maðurinn minn og jeg, komum hingað fyrir þremur árum og settumst að upp í landi, 150 hiilur (enskar) fyrir norðan Canton. Við vorum tyrstu útlendingar, sem hjer komu °g þoni fólksins hafði aldrei heyrt fagnaðarerindið. Við kusum þetta lijerað vegna þess að hjer Vai' þörfin svo brýn. Okkur hefir gengið vel að læra málið og nú göngum við út og inn meðal iólskins, læknum sjúka1) cg flytjum orð eilifa lifsins. Það er aðeins fimm kristniboðar hjer nú sein stendur, ungur prestur og kona hans, ung kona S0ni missti manninn sinn i fyrra, Dr. Hayer ogjeg. í borginni og hjeraðinu, þar sem vjer reynd- l'm að ná til og starfa, eru yfir 2 milljónir manna, °g jeg get imyndað mjer að einhver kynni að spyija, hvernjg vjer getum búizt við að ná til slíks ^iannfjölda, — og einhver kynni að bæta þvi við, að vjor værum að vinna fyrir gig. Vjer vitum, að »vjei' getum ekkert gjört af sjálfum oss“, en vjer vifuin og, að „ vjer getum gjört allt fyrir Krist, sem l) lJau eru bteði lækuar, — S, Á, G.

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.