Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Page 53

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Page 53
53 veitir þeim styrk af landsfje, sem ekki nenna að hafa annað þarfara fyrir stafni en að fara í annar- leg gerfl, og hvorirtveggju þykjast gjöra þarft verk. — Megum vjer þá ekki segja frá innihaldi eins nsjónleiks“, þótt það sje ekki nýsamið? John Wesley, forvígismaður Methódista, las ein- hverju sinni í Lundúnablaði, að þai' aétti að leika nýjan leik, er kallaður var „Efsti dagur". — Hon- um gramdist það eins og við mátti búast, og leit- aði á konungs fund samdægurs og fjekk honum »sjónleiks auglýsingu“, sem hann hafði sjálfur sam- ið. Þegar konungur hafði lesið hana og kynnt sjer málavöxtu, bannaði hann að leika sjónleik þann, sem hafði verið auglýstur. „Auglýsingin“, sem Wesley kom með hljóðaði svo: „Samkvæmt skipun konungs konunganna og óskum allra þeirra, sem unna honum og bíða eptir opinberun dýrðar hans. (Tít. 2, 13.). Á leiksviði alheimsins (Opinb. 20, 11.) við endir Wmanna (Opinb. 10, 6—7.) verður sýndur sjónleik- urinn mikli „D6msdaguv“. Sá sjónleikur skarar langt fram úr öllu því, Sem áður hefir sjezt, og jafnvel öllu því, sem ímynd- unarafl mannanna hefir komizt. Allir ibúar jarðarinnar, sem á henni hafa lifað, ^oma þar fram, allir lífshættir þeirra, eiginleik- ar> venjur og jafnvel leyndustu hugsanir þeirra verða Þár bersýnilegar.

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.