Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Page 11

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Page 11
11 'n hlýindi, engin gleði, — allt, — allt tílgangs- laust út í bláinn!" Hann sá mörg glaðleg andlit, í kring um sig. Hann var sjerst.aklega að hugsa urn hann Svein, búðarmanninn sinn. Sveinn var fátækur, hann átti 6 börn ung og heilsulitla konu, en Jóhann hafði opt öfundað hann Svein af gleðisvipnum, sem ætíð kom á haun, þegar hún Anna litla dóttir hans fæi ði honum hádegiskaffið í búðina, oða þegar hann Jón htli kom og rjetti litiu höndurnar upp um hálsinn á honum. Þá gat hann Sveinn oiðið alveg himin- lifandi glaður á svipinn, og þó var hann bara'fátæk- Ur búðarmaður, — en hann, verzlunarstjórinn sjálf- ur, — hann var aldrei glaður. Verzlunin blómgaðist vei. Allir vissu að Jó- hann yerzlunarstjóri var með ríkustu mönnum í haupstaðnum. Menn dáðust að dugnaði hans og fyrirhyggju í hvívetna, hann þótti ómissandi í öll mál, er vöi ðuðu framför kaupstaðarins, orðstýr hans barst viða um; en var hann nokkuð ánægðari fyrir það ? Hann sat fyrir framan arininn og hjelt á bók i hendinni. Var hann að lesa? — Það var orðið áliðið dags seinni part sumars. Dagarnir voru farn- ir að styttast til mikilla muna. Hvað var hann að hugsa um ? Á borðinu við hlið hans lá brjef, — sendibrjef, sem hann hafði fengið. — Það var frá systur lians. — Langa lengi hafði hann ekkert heyrt frá henni, og hann, vai'

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.