Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Page 37

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Page 37
37 verk. Já, Guði sjeu þakkir fyrir allan sinn ríka °g óverðskuldaða kærleika og náð við mig. Hvað er jeg þess, að hann minnist mín!“ Svo endar hann þessa sína síðustu ráðstöfun nieð því að biðja um, að við gröf hans verði sung- ið: „Jeg ved mig en Sövn i Jesu Navn“ og „Jesus lever, Graven brast“. —: — — Á greptrunardeginum las Aars prófastur upp Þessa hans síðustu láðstöfun og komst þá mann- söfnuðurinn mjög við og grjet. Síðan mælti pró- fasturinn: „Slíkar voru hinar síðustu hugsanir vinar vors; slík var hin auðmjúka játning hans, hin glaða von hans. Hún varð sterkari og staðfastari, því nær sem dró æfllokunum.------------ Sæll er sá lýður, er Drottinn er Guð hans! Jafnvel í dauðanum fagna þeir, já, einmitt þá; því aÖ dauðinn er þeim ekki dauði, hann er að eins »svefn í Jesú nafni, sem hressir hina þreyttu limi“, °g á eptir kemur „morgun svo bjartur og fagur" bieð söng í lundurn lífsins. Og því geta þeir sagt sigri hrósandi: „Dauði, hvar er broddur þinn?“ Þannig leyndist það vorum heimfarna vini, er til hans kom sú orðsending, að nú væri kvöld hans komið. Þá er hann á laugardagskvöldið fann að hann vsr lasnari, spurði hann lækni sinn, hve langt nú væri eptir,

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.