Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Page 51

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Page 51
51 Guð hjálpi þjer til að vera hreinskilinn.------ Skrifaðu æfisögu þína, hreinskilna, sanna, fáorfia, — ? einni línu, eins og Páll segir sína æfisögu: „að lifa er mjer Kristur". Samvizkan segir þjer ef til vili að skrifa: IJfið mitt er -----peningar! í Guðs nafni drag ekki sjálfan þig á tálar. Pótt þú hafir opt hræsnað, — þá gjörðu það ekki í þetta skipti. Skrifaðu fyrir augiiti Guðs, en ekki manna, svarið: Lífið mitt er---------skeinmtanir. Lífið mitt er---------frægðin. Eða, — — þú veizt bezt sjáifur hvað það er. Skrifaðu það! * * * Þá ertu búinn að skrifa æfisögu þína. Ef til vill er það í fyrsta skipti, sem þú sjerð hana svona fáorða og greinilega. Þarna er þá þrá sálar þinnar, keppikefli lífs Þíns skrifað. Yertu nú sjálfum þjer samkvæmur og hugsaðu um áfangastað lífsins; bættu við, eins og Páll gjörði, hvað dauðinn er þjer. Lífið mitt er peningar, — og dauðinn er mjer — nei, jeg get ekki skrifað ábati! Dauðinn er mjer tjón! fá verð jeg að hverfa frá öllu! „Nakinn kom jeg frá móður lífi, nakinn hverf jeg aptur“ 4*

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.