Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Page 49

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Page 49
49 fyrir honuni, — komi svo nokkrum dögum siðar, biðji hann fyrirgefningar og biðji með honum.----- Allir evangeliskir trúarflokkar í Wales hafa not- ið góðs af þessari vakningu. Róberts er úr flokki Methodista, en starfar ekki fremur fyrir þá en aðra: „Flokkarigur er mjer fjarlægur, og jeg veit eigin- lega ekki sjálfur i hvaða flokki jeg er“, segir hann, „sjertrúarkreddur og flokkarígur bráðna í eldi heil- ags anda“. — Biskupar ríkiskirkjunnar í Wales bafa sent hirðisbrjef meðal prestanna og boðað þá á fundi til að taia um „hvernig þeir gætu nú komizt hjá að verða Guðs anda til hindrunar, en orðið samverka- menn Guðs“. Svo að það er ekki ætlast til að þeir standi með höndurnar í vösunum og finni að því, sem aðrir gjöra. Hvað segja heimsins börn við öllu þessu? Bau eru alveg ráðalaus, en langar þó til að heyra eitthvað um „undrin miklu í Wales“. Ýms stórblöð Englendinga hafa sent fregnrit- ai'a sína til Wales. Þeir eru á bæna-samkomum niðri i kolanámum og vaka opt heilar nætur, — tyrri hlutann á vakningar samkomu og síðari hlut- ann til að skrifa blaði sínu nýjar frjettir. — Lund- úna-blaðið Times, sem er með merkustu dagblöðum heimsins, lætur fregnritara sinn fylgja Róbei'ts ept- ir, hvar sem hann fer. Ýmsir hafa og þegar farið ú'á meginlandinu til að kynna sjer hreyfinguna, og 4

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.