Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Side 11

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Side 11
 i %°= s I berginu. Trl dJ /IJ^LL veröldin skelfur af hatri og heift og herdunur bergmálar storð. En þjóðirnar drúpa af þreytu og sorg og þrá alt af friðarins orð. Af óvættum heillaður heimurinn er í hamarinn svarta inn. Þeir ætluðu gullið að grafa þar dýrt og gróðann að margfalda sinn. Og elsku og friði þeir afneita þar og eygja vart stjörnur né sól, en vaða í dimmunni bróður síns blóð, því bróðernið ágirndin fól. Með hungursins sverð yfir höfði reitt, í hryðjuverk soknir og eymd sem hefðu þeir drukkið ótninnisöl. — Hin austræna kenning er gleymd. 2 9

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.