Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 50

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 50
Og þá gerir Páll postuli grein fyrir guðshugmynd kristinna manna í ræðu þeirri, er hann flutti Aþeningum forðum, þar sem hann segir: »Guð sem gerði heiminn og alt sem í honum er, hann, sem er herra himins og jarðar, býr ekki í musterum, sem með höndum eru gerð, og ekki verður honum heldur þjónað af höndum manna, eins og hann þyrfti nokkurs við, þar sem hann sjálfur gefur öllum líf og anda og alla hluti«. (Postulas. XVII, 24.—25.). Og þrátt fyrir það, að Páll postuli er, eins og fleiri andleg mikil- menni, það, sem kalla mætti fjölgyðistrúarmaður, að því leyti, að hann álítur að til séu margir guðir eða æðri verur, þá trúir hann ekki sjálfur né treystir 'á aðra guði en höfund tilverunnar. Hann segir: »Enda þótt til séu svonefndir guðir, hvort heldur eru á himni eða á jörðu — eins og til eru margir guðir og margir herrar — þá er þó ekki til fyrir oss nema einn guð, faðirinn, sem allir hlutir eru frá og alt líf vort stefnir til. (I. Kor. VIII. 5.—ó.). Ekkert helgirit talar eins ítarlega og afdráttarlaust um endur- komu nokkurs trúarleiðtoga og heilög ritning talar um endurkomu Krists, enda ber mörgum hinum mestu biblíufræðingum, að því er sagt er, saman um það, að aðalþátturinn í fagnaðarerindi Krists sé boðskapurinn um endurkomu hans. Þess vegna hefir líka vonin um endurkomu hans gert öðru hvoru vart við sig innan kristninnar, alt frá dögum postulanna og fram á þenna dag. — Og nú er sem lifni víða yfir þessari von, þar sem hin helkalda hönd aldeyf- unnar hefir ekki lagst á trúarlífið og kristnihald og helgir siðir eru ekki orðnir gagnslítil og gleðisnauð vanaiðja. Himinbrúin. í hinum litlu trúarleifum feðra vorra er sagt, að guðirnir hafi gert brú eina, er liggi af jörðu til himins. Er hún kölluð Bifröst. Sést hún þegar sólin skín á skúra-úðann og fær hún liti sína og ljóma úr hinum brotnu geislum sólarljóssins. 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.