Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 24

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 24
andlega þröngsýni manna og trúarhroki, sem hefir blásið að haturs- eldinum gegn þeim og lagt þá sjálfa og fyrstu fylgismenn þeirra í einelti, Bvædvalag tvúavbvagðanna. Það er fátt, sem hefir varpað svartari skugga á orðstír mann- kynsins en trúarhrokinn. Hann hefir ekki að eins komið trúmönn- um, er hafa játað ólík trúarbrögð, til þess að brjóta í bág við hinar viðurkendu kærleikskenningar þeirra og berast á banaspjót, heldur hefir hann oft og iðulega valdið hörðum deilum og jafnvel stríðum og blóðsúthellingum meðal þeirra manna, sem hafa í raun og veru játað sömu trú, er þá hefir greint á um eitthvert af hinum minni háttar trúaratriðum. Hefir þetta átt sér, ekki hvað sízt,- stað með hinum kristnu þjóðum frá því á fyrstu öldum kristinnar trúar og alt fram á þennan dag. »Sjáið þér, hve hinir kristnu elska hverir aðra«, sögðu Alexandríu-búar í skopi, forðum, er þeim var gengið fram hjá götubardaga einum, þar sem kristnir menn börðust upp á líf og dauða út af smávægilegum atriðum í trúarefnum. Og væri ekki sama ástæðan fyrir þá menn, sem aðhyllast ekki kenningar kristinnar trúar, til þess að benda á hina heittrúuðustu forgöngu- menn hinna ýmsu trúarflokka innan kristinnar kirkju og segja: »Sjáið þér, hve hinir kristnu menn elska hverir aðra!« Enn þá ríkir trúarhatrið og lætur til sín taka, hve nær sem það sér sér færi á að koma ár sinni fyrir borð og reyna að bola þeim mönnum frá allri blessun, bæði þessa heims og annars, sem álitið er að gangi ekki á almannaleiðum í trúarefnum, eða láta fremur leiðast af fölskvalausri sannleiksþrá en fornum erfðakenningum. En jafnvel þótt mikið vanti á, að allur þorri kristinna manna hafi lært að elska svo hverir aðra, að þeir geti tekið höndum saman til þess að efla guðsríki, ef þeir hafa að einhverju leyti skiftar skoð- anir í trúarefnum, þá er þó enn þá síður hugsanlegt, að veruleg 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.