Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 37

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 37
hinn óumbreytanlega. . . . Eg þekki allar fortíðar- nútíðar- og framtíðarverur, ó, Arjuna, en enginn þekkir mig«. (Bh.-gíta VII.). »í Brahmadöguninni rennur alt hið skynræna fram úr djúpi hins óskynræna. Það leysist svo aftur upp við komu næturinnar og hverfur inn í hinn guðdómlega óskynræna anda«. (VIII. 18). »Eg, það er að segja hið óskynræna eðli mitt, er í allri þessari veröld. Allir hlutir eiga rót sína að rekja til mín, en eg á ekki rót mína að rekja til þeirra. . . . Eg er fórnin; eg er fórnfæringin; eg er fórnardrykkurinn, sem feðrunum er færður; eg er ákvæða- þulan; eg er einnig fórnarviðsmjörið og brennifórnin. Eg er faðir alheimsins og móðir; eg er sá, er viðheldur honum, reginvaldur- inn«. (IX 4. 16. 17). »Hvorki veit fjöldi guðanna nje hinir miklu Rishíar deili á upp- runa mínum, sökum þess að eg er uppruni allra guða og hinna niiklu Rishía. Hver sá maður, á meðal dauðlegra manna, sem þekkir mig, hinn 'mikla drottin veraldarinnar, sem er ekki getinn né hefi átt mér upphaf, — hann er laus við alla villu og frelsaður frá hvers kyns synd. . . . Eg er, ó, Gudakesha, sjálf frumvitundin, sem lifir í hjarta hverrar einustu veru. Eg er upphaf, miðástand og endalok hverrar einustu veru. . . . Eg er frækornið, sem allir hlutir spretta upp af, ó, Arjúna. Og enginn hlutur, hræranlegur né óhræranlegur, gæti verið til, ef hann væri sviftur mér«. (X. 2. 3. 20. 39.). »Geislaflóð sólarinnar, er uppljómar allan himin og birtan, sem leggur af bálinu og mánanum, er ljósmagn, er leggur út frá mér. Eg á mér bólfestu í hverju einasta hjarta. 011 vizka og minni er frá mér komið«. (XV. 12. 15.). Og vér skulum svo að lokum heyra útdrátt úr lýsingu læri- sveinsins Arjúna, er hafði séð guðdóminn í allri dýrð sinni og veldi. Krishna eða Vishnú hafði ummyndast frammi fyrir honum á Kúruvöllum. Arjúna segir: 35 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.