Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 90

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 90
af biblíu-rannsóknunum, minnist þess að einn af hinum færustu biblíufræðingum gaf út bók hérna um árið, er hann nefndi: Ekki Pá/I, he/dur Jesús. Heldur hann því fram — og hann hefir mik- ið til síns máls —, að guðfræði kirkjunnar nú á tímum sé að miklu leyti guðfræði Páls postula, en sé ekki grundvölluð að mestu leyti á ummælum þeim, sem ]esú Hristi hafa verið eignuð. Um- mæli ]esú sjálfs, eins og skýrt er frá þeim í guðspjöllunum eru ofur auðskilin og ótvíræð og eiga ekkert skylt við hinar einkenni- legu guðfræðigátur, sem menn hafa verið að glíma við og margar deilur og miklar hafa risið út af. Það væri því ekki nema eðlilegt, að hann kæmi til kirkna sinna og segði við þær eitthvað á þessa leið: »Hví eigið þér í deilum hverir við aðra? Hvað á deiluefni yðar skylt við kenningar mínar? Takið til starfa og gerið það, sem eg sagði yður síðast, þegar eg var hér og þá getur ef til vill farið svo, að þér öðlist þekkingu á þeim hlutum, sem þér brjótið nú að óþörfu heilann um«. Hann var ekki myrkur í máli, leiðbeiningar hans voru skýrar og ótvíræðar. Þér munið það, sem hann sagði um hinn efsta dóm. Þér munið að hann sagði, að allar þjóðir yrðu kallaðar fram fyrir dómstólinn og þar sem hann á að verða dómarinn, má gera ráð fyrir að hann muni hafa farið nokkuð nærri um; hvaða atriði kæmu helst til greina við það tækifæri. Og hann spyr líka sérstakra spurninga. En hvað er það, sem hann spyr um? Vér gætum búist við, eftir öllu því að dæma, sem oss hefir verið kent í kirkjunum, að fyrsta spurningin, sem hann spyrði yrði að minsta kosti þessi: »Hafið þér trúað á mig?« Og þar næst mundi hann að líkindum spyrja: »Hafið þér farið iðulega til kirkju ?» En hvernig sem á því stendur, þá gleymir hann báðum þessum spurningum og spyr menn að eins: Hafið þér satt hungraða, sval- 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.