Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 74

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 74
Takmarkið. Takmark það, sem vegurinn liggur að, er það að koma sál manns- ins í fullkomna samvitund við guð, að hún og guð verði eitt, ekki aðeins á bænarstundum trúrækninnar, eða hrifningar augnablikum dulsæisins, heldur að sál mannsins öðlist þetta vitundarsamband smám saman, unz það er orðið svo ríkt, að sálin finnur, að hún og allsherjarlífið er eitt og að hún getur ekki orðið viðskila við það. Þetta er takmarkið. Vér finnum, að það er sveigt að þessu, þar sem sagt er: »að þekkja guð er hið sanna líf«. Þá er ekki um nokkra trú að ræða eða sannfæring um tilveru guðs, heldur þekk- ing. Og í þessari þekking er fólginn ódauðleiki mannsins. 1 hinum fornu helgiritum Gyðinga er sagt, að guð hafi skapað manninn í mynd sinnar eigin eilífðar. Og hinn nafnkunni kristni biskup Am- brosíus sagði þessi sérkennilegu orð við einn af lærisveinum sínum: »Þú skalt verða það, sem þú ert«. Orð þessi sýnast fljótt á litið vera hin mesta fjarstæða, en þau fela samt í sér guðdómlegan sannleika. Því að þú verður að öðlast meðvitundina um það, sem hið guðræna eðli þitt hefir í sér fólgið. Ef þú hefðir ekki guðdóms- fræið geymt í sál þinnj, gæti hið guðdómlega blóm aldrei sprungið þar út. En það er unt, sökum þess að guðdómsfrækornið er fólgið í hjarta hvers einasta manns. Takmarkið, sem þeir menn hafa sett sér, er hafa lagt inn á veginn, er að komast í fullkomið vitund- arsamband við sjálfan guð. Skifting vegarins. Veginum er skift í þrjá kafla í hinum kristnu fræðum; en í fræð- um Brahma- og Búddatrúarinnar er honum skift í tvo kafla eða skeið. Það liggur þegar í augum uppi, að heiti þessara kafla í hin- um austrænu og vestrænu trúarbrögðum benda á samskonar reynslu meðvitundarlífs, sem er tekið að glæðast. I hinum kristnu fræðum 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.