Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 59

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 59
ekki verið nema ávinningur fyrir kristnina að losna við alla trú eða réttara að segja hjátrú á kraftaverk. Haldið þér eigi að postula Krists, sem lifað hefði frumskeið kristn- innar, mundi furða á slíku tali og undrast breytinguna, sem orðin er? Eg held hann mundi spyrja oss eitthvað líkri spurning og Efesus-lærisveinana forðum, og mikill alvörusvipur verða á andliti hans: »Fenguð þér heilagan anda, er þér tókuð trú?« Hverju munduð þér vilja láta svara, kærir tilheyrendur, ef þeirri spurning væri beint að einhverjum af andlegum leiðtogum þjóðar vorrar? Hugsið yður, að heilagur sendiboði Krists, eins og Páll var vissu- lega, stæði meðal vor og krefðist svarsins. Svarið yrði að verða eitthvað á þessa leið: »Ef þú átt við náðarverkanir í söniu merking og postular Krists töluðu oftast um, þá er ekkert slíkt til meðal safnaða vorra; í þeirri merking höfum vér eigi svo mikið sem heyrt, að heilagur andi sé til«. En hlyti hann ekki að furða sig á svar- inu? Og mundi hann ekki láta í ljós við oss, að ekki væri að undra, þótt svo margar kirkjur landsins stæðu tómar marga sunnu- daga ársins og tilbeiðslan væri að leggjast niður víða meðal vor? Væri ástæða fyrir oss að styggjast eða firtast, þó að hann benti oss á, að það virtist fremur lítil ástæða fyrir oss að halda hátíð til minningar um úthelling andans hvítasunnudaginn forðum í jerúsa- lem? Þér vitið eins vel og eg, að allar þær náðargáfur, sem Páll postuli taldi sérstaklega vera verkanir heilags anda, eru nú horfnar úr kirkju Krists — og þar með öll þekking á æðra heirni og sam- bandinu við hann. Að minsta kosti má telja það hreina undantekn- ing, ef menn innan kirkjunnar trúa á, að þær náðargáfur séu enn til með mannkyninu og að þær beri enn að nota með sama hætti og Páll lét nota þær. Það eru hinir svonefndu spiritistar, sálarrannsóknamenn og guð- spekinemendur vorra tíma, sein varðveita enn þessa samfæring post- ulatímabilsins eða frumkristninnar. Þeir hafa fundið náðargáfur frum- 8 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.