Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 49

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 49
boða guðs, Messías, hefir verið eini sólshinsbletturinn í hinu and- lega hugsanalífi þessarar þjóðar og hún hefir að heita má, leitt þá gegnuni hvers kyns hættur og stríð alt fram á þenna dag. Því enn þá tendra hin fornu fyrirheiti viðreisnarvonir í brjóstum margra trúaðra Gyðinga og er ekki sem ummæli höfuðspámanns þeirra, Jeremía, séu að koma fram, þar sem hann segir undir nafni guðs síns: »Eg vil sjálfur safna leifu'm hjarðar minnar saman úr öllum löndum, þangað sem eg hefi rekið þá og leiða þá aftur í haglendi þeirra. . . . Sjá þeir dagar munu koma — segir drottinn — að eg mun uppvekja Davíð réttan kvist. . . . A hans dögum mun ]úda hólpinn verða og Israel búa óhultur. . . . Sjá, fyrir því munu þeir dagar koma — segir drottinn — að menn munu ekki framar segja: Svo sannarlega sem drottinn lifir, sá, er leiddi ísraelsmenn út af Egiftalandi, heldur: Svo sannarlega sem drottinn lifir, sá er leiddi og flutti heim niðja ísraels húss úr landinu norður frá og úr öll- um löndum, þangað sem eg hafði rekið þá, svo að þeir mættu búa í landi sínu«. Er nú ekki sem útlegðaraldir Gyðingaþjóðarinnar séu að enda og orð spámannsins að rætast? N\eð kristnum mönnum. Kristnir menn hafa skoðað guð drottin fyrst og fremst seni föður, jafnframt því sem þeir hafa skoðað hann sem frumvitundina, sem alt er frá runnið, Og þegar postuli Krists, sem sagt er að hafi tekið upp Logosarkenningarnar grísku inn í hugmyndir sínar um guð, fer að gera ítarlegri grein fyrir því, livað guð er, segir hann, að meistarinn hafi sagt: »Guð er andi og þeir sem tilbiðja hann eiga að tilbiðja hann í anda og sannleika«. (]óh. IV, 24.). Og sjálfur bætir þessi sami postuli við og fullyrðir, að guð sé kærleikur og að guð sé ljós og ekkert myrkur til í honum. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.