Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 33

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 33
kynstofns, er vér tilheyrum og var nefndur Tiu eða Zio, er síðar breyttist í Tý eða Týr.« »Imynd vevu hans.« Hugmyndin um guð föður hefir í öllum trúarbrögðum alið af sér hugmyndina um »son« guðs, óskmög drottins allsherjar eða »meðal- gangarann milli guðs og manna«. Hugmyndin um »soninn« hefir og orðið til þess að tengja hugi og hjörtu mannanna enn þá traust- ari kærleiksböndum við höfund tilverunnar en ella mundi. Þessar tvær hugmyndir, hugmyndin um guð föður og um guðssoninn, hafa fylgt hvor annari og fullkoninað hvor aðra frá alda öðli eða svo * langt sem séð verður inn í fortíðina. 1 sumum trúarbrögðum, t. d. í höfuðtrúarbrögðum Indverja, kristinna manna og Forn-Egipta, er »meðalgangarinn« skoðaður sem önnur persóna hinnar guðdómlegu þrenningar. Hins vegar skoða t. d. Parsar hann og Múhameðstrúar- menn að eins sem óskmög föðursins, eða spámann, er stendur öll- um öðrum mönnum framar. En hvort sem hann er skoðaður sem þriðjungur guðdómsins eða ekki, þá verður hann samt í augum hinna trúuðu sem sá, er opin- berar þeim eðli föðurins með fullkomnasta hætti, sem ímynd veru hans og trúarleiðtogi mannanna. Trúarleiðtoginn er og í augum þeirra frumgróður mannkynsins, sem sýnir hvert bræðrum hans er ætlað að ná, það er að segja: að komast í samvitund við höfund tilverunnar, eða öðlast þekkingu á guði, sem trúarbrögðin segja að sé hið eilífa líf. En þess ber að gæta, að jafnvel þótt trúarleiðtog- inn, hver sem hann nú er, hafi opinberað fylgismönnum sínum hinn fullkomnasta sannleika, sem menn fá skilið um guð og vilja hans, þá halda öll trúarbrögð því einrónia fram að heita má, að faðir- inn muni aftur »leiða hinn frumgetna inn í heimsbygðina«, eins og heilög ritning kemst að orði um Hrist. (Hebr. 1, 6.). Þess vegna er hugniyndin um endurnýjun hinnar guðdómlegu opinberunar alt af 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.