Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 76

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 76
þjóna þeirri hugsjón, sem hann elskar — þá er hann tekinn að nálgast veginn. Það skiftir ekki miklu hverju málefni hann vinnur, en hitt skiftir miklu, í hvaða anda hann vinnur og hverjar eru hvatir hans, því að þær eru órækastur vottur þess, á hvaða þroska- stigi hann stendur. Vera má, að þú getir ekki fallist á stefnu hans eða skoðanir og álítir, að málefnið, sem hann hefir helgað líf sitt, sé ekki þess vert, að menn fórni því fé, kröftum og lífi. En ef þú kemst að raun um, að hann er fús til þess að fórna öllu fyrir það, sem hann álítur vera satt og rétt, ef þú getur gengið úr skugga um, að hann hirðir ekki um önnur laun eða umbun aðra en gleð- ina, sem hann hefir af því að fórna sjálfum sér til þess að gera hugsjón sinni greiðara fyrir að verða að veruleik, og ef þú sérð að hann er fús á að afsala sér öllu, sem menn hafa að jafnaði mætur á og álítur það einskisvirði í samanburði við það að fá að leggja sjálfan sig í sölurnar fyrir hugsjónina, sem hann elskar — þá hefir þú fundið þá sál, sem nálgast þrönga hliðið, sem enginn getur gengið inn um, er hefir ekki helgað sig þjónustu mann- kynsins, reiðubúinn til þess að afsala sér hverju því, sem getur orðið til þess að stemma stigu fyrir framförum hans, og þekkir enga æðri sælu en þá að hjálpa sambræðrum sínunt. Engum manni ætti að sýnast ógerningur að lifa slíku lífi. Hér er ekki að ræða um annarlegar hugmyndir dultrúarmanna, heldur ofur verklega hluti, sem á að framkvæma í þessum heimi. Hver af oss, sem er gagntekinn af þessum anda, getur auðveldlega fundið eitt- hvað, sem honum finst þess vert að leggja sjálfan sig í sölurnar fyrir. Hér er ekki að ræða um bænagerðir né hugleiðingar, jafn- vel þótt hugleiðingar geti orðið til þess að efla og næra hið innra líf. Maður, sem nálgast veginn, getur verið lítt hneigður til hug- leiðinga. Hann getur sýnt meiri mannkærleika með því að þjóna sambræðrum sínum en með því að sökkva sér ofan í hugleiðingar eða íhugun um hið guðdómlega. Það er kærleikurinn og trú- 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.