Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 34

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 34
tengd við hugmyndina um guð, og fyrirheit eða spádóma um slíka endurnýjun er að finna í því nær öllum trúarbrögðum mannkynsins. Með Indverjum. Það segja austurlandafræðingar, að miklu ítarlegri guðfræði komi fram í hinum seinni helgiritum Indverja en í Vedabókunum, og hugmyndinni um guð sé þar miklu betur lýst. Til dæmis er mjög ítarlega lýsingu á henni að finna í »Hinum innri fræðum« þeirra (Upanishad). »Frumtónn hinna fornu Upanishada«, segir Max Míil- ler, »er: Þektu frumvitund þína. En Indverjar leggja miklu dýpri merkingu í þessi orð Upanishada eða hinna innri fræða, en Grikkir lögðu nokkru sinni í hin fornu áminningarorð véfréttarinnar í Delfi: Gnoþi seauton: »þektu sjálfan þig«. »Þektu frumvitund þína«. Þessi áminningarorð hinna innri fræða Indverja, eiga að hvetja oss til þess að kosta kapps um að öðlast þekkingu á hinu insta eðli, á eðli því eða vitund, sem gervalt sál- arlíf vort, sem vér þekkjum, á rætur sínar að rekja til. Þetta insta eðli er hin eilífa vitund, hinn E i n i, sem á sér hvergi líka. H a n n , sem allir hlutir eru frá komnir og liggur til grundvallar fyrir ger- vallri tilverunni. Og frumvitundinni, sem vor innri maður er runninn úr, er lýst í »Hinum innri fræðum« (Upanishad) á þessa leið: »Hann, sem dvelur í sálinni og innan við sálina, hann, sem sálin þekkir ekki, hann hefir sálina fyrir starffæri, hann, sem stjórnar sál- inni að innan, hann er frumvitund þín, drotnandinn, sem drotnar hið innra með þér að eilífu«. Hins vegar geta eftirfarandi ummæli átt bæði við frumvitund mannsins og allsherjar vitundina, sem liggur til grundvallar fyrir hinni sýnilegu og ósýnilegu tilveru, því að frumvitund mannsins er, að því er heilagar ritningar Indverja halda fram, sem geisli út frá allsherjar frumvitundinni: 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.