Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 80

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 80
Það vill oftast nær verða svo, að hugurinn gerist húsbóndinn en maðurinn verður þjónninn. Hafið þér ekki einhvern tíma orðið and- vaka, sökum þess, að þér hafið ekki getað losnað við einhverja hugsun, ekki getað hætt að hugsa um eitthvað? Hvar hefir þá verið öll stjórn yðar á huganum? Það er þá hugurinn, sem hefir þjáð yður og þreytt. En það færi betur á því, að hann væri yður hlýðinn þjónn. Þér ættuð að geta hrundið hverri hugsun úr huga yðar, sem þér hafið engin not af og getur ekki bætt úr neinu. Ef vér eigum til dæmis við fjárhagslega erfiðleika að stríða eða ein- hverjar áhyggjur, liggjum vér ef til vill vakandi tímunum saman. En hvers vegna? Ekki bætir andvakan úr áhyggjunum, hún gerir ekki nema iit verra, því að hún verður til þess að lama starfsþrek vort, og ekki bætir það úr skák. En sá maður, er hefir fullkomna stjórn á huga sínum, harðlokar hugskoti sínu fyrir hverri hugsun, er hefir ekkert gildi, hvorki fyrir hann né aðra. Hann sofnar því vært, er hann gengur til hvíldar, og vaknar svo aftur að morgni, endurnærður og styrktur og ræðst þá gegn erfiðleikunum með nýj- um þrótti og áræði. Og fari svo að yður finnist einhver hugsun sé yður ofjarl, þá látið samt ekki hugfallast, heldur reynið að vinna bug á henni og brjóta hana til hlýðni. Hafið það fyrir vana að verja nokkrum mínútum, áður en þér gangið til starfa, til þess að hugsa um eitthvert takmark, sem þér hafið sett yður. Dezta tak- markið, sem þér gætuð sett yður, er að öðlast einhverja sérstaka dygð eða eðliskost, því að hugurinn hefir sköpunarmátt í sér fólg- inn, og þér verðið það, sem þér hugsið. Þegar þér viljið temja yður að hafa stjórn á huganum, er mjög æskilegt að þér veljið yður einhverja sérstaka dygð til slíkra hugs- ana-iðkana, svo að hún greipist í skapgerð yðar eða lunderni. Með því sláið þér »tvær flugur í einu höggi«, eins og máltækið segir. Þér innrætið yður þá þessa dygð, sem þér hafið gert að íhugunar- efni, og fáið jafnframt smám saman vald á huganum, er leggur 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.