Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 70

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 70
eins og fyrir iveimur þúsundum ára. Og vér þorum að segja, að það sé alveg eins vinnandi vegur að lifa nú eftir kenningum hinna meiri háttar trúarbragða og það var t. d. fyrir hér um bil tveimur þúsundum ára. Og vér fullyrðum enn fremur, eins og gert var í forn- öld, að hver maður sé gæddur anda eða ódauðlegri sál og að kenningar trúarbragðanna séu ekki reistar á helgiritum né trausti því, er menn bera til klerka og kirkjudeilda, heldur á veruleik þeim, sem menn hafa sjálfir reynt eða gengið úr skugga um. Og vér höfum sjálf gengið úr skugga um, að hinir heilögu meistarar ganga um kring á þessari jörð enn í dag, eins og þeir gerðu endur fyrir iöngu, bæði austur á Gyðingalandi og í Indíalöndum. Þannig endurvekja guðspekisnemendur hina ævafornu trú, sem er að finna í öllum hinum meiri háttar trúarbrögðum, að meistar- arnir lifi enn þá á jarðríki og að það sé alt af vinnandi vegur að gerast lærisveinar þeirra. Og þar sem eg hefi nefnt fyrirlestur þenna, ekki að eins »meistararnir«, heldur einnig »leiðin til þeirra«, vil eg reyna að sýna yður hver hann er, vegurinn, sem liggur til þeirra, og að það er sami vegurinn, sem lá til þeirra í fornöld. Og vér viljum einnig sýna yður fram á, að leiðin er ekki lokuð og verður því farin enn í dag. Þá viljum vér og lýsa hverjum áfanga vegar- ins, eins og þeim var lýst fyr á tímum. 011 trúarbrögð hafa vísað mönnum veginn, sagt hið sama um hann og sýnt mönnum, hvernig þeir gætu farið hann. Meistari. Hvað var átt við með orðinu: »meistari«, í hinum fornu fræðum trúarbragðanna? Meistari var sá maður, er hafði glætt hið guð- dómlega eðli í sjálfum sér, hafði opinberað guð í sér. Hann hafði fyrst gengið hina almennu þroskabraut, en síðan lagt inn á hinn bratta veg, er liggur til mannlegrar fullkomnunar, eða til þess þroskastig's, sem er hafið yfir þá hugmynd, er vér getum yfirleitt 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.