Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Side 93

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Side 93
AA ÆTI þér sjúkdómar, sorgir, * * “• sjáir þú skínandi þorgir, er gerðir þú, fjúka sem fys út í vind, þ? skalt þú horfa til hæða, hugsa um að vernda og glæða guðlega kraftinn í guðlegri mynd. Þá fyrst á þrekið þitt reynir, þá koma skýrir og hreinir sann-nefndir kostir í sannleikans ljós, þegar að þrautir á dynja, þegar að borgirnar hrynja og sýnist þér fölnuð þín síðasta rós. Þá er þó alt af hið æðsta eftir — hið dýrasta og hæsta, það fær ei ólán að eilífu snert. — Það er þinn óbundni andi ofan frá sólheima landi, hið eina sem er í sannleika’ um vert. 91

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.