Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 41

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 41
fyrirhöfn, en hið síðarnefnda verður að starfa og vera við hina jarðnesku tilveru riðið. Og þegar spekingurinn Kwang-tsze lýsir afstöðu frumvitundar- innar gagnvart heiminum, segir hann: »Meistarinn, sem eg þjóna, kemur öllum hlutum til hjálpar, en hann skoðar það ekki sem skyldu, og hann lætur aldrei verða hlé á að úthella blessun sinni yfir óteljandi kynslóðir, en hann skoðar það samt ekki sem kærleiksverk«. N\eð Fovnegiftum. Trúarbrögð Fornegifta eru talin með elzíu trúarbrögðum mann- kynsins, sem sögur fara af og liðin eru undir lok. Fyrst, þegar sögur fara af þeim, eru þau orðin — ef þau hafa ekki verið það upphaflega — fjölgyðistrúarbrögð, meðal alþýðu. Svo segja fróðir menn að Fornegiftar munu hafa tignað um tvö þúsund og tvö hundr- uð guði. En auðvitað er það ekki óhugsandi, að eitthvað af öllum þessum »guðum« hafi ekki verið annað né meira en afburðamenn í augum Fornegifta, jafnvel þótt þeir séu sæmdir guðaheiti, af þeim fræðimönnum vorra tíma, sem hafa séð eða fundið líkneskjur þeirra. En hvað sem þessum mikla guðafjölda líður, þá er það talið nokkurn veginn víst, að hinar mentaðri stéttir Egifta hafi verið ein- gyðistrúarmenn, hafi trúað á »drottin alheinisins«, sem þeir svo nefndu. (Sjá Isis Unveiled I. 24.). Og eitt meðal annars, sem bendir á þetta, er lofkvæði eitt fortiegifzkt, sem segir að guð alheimsins búi í öllum hlutum, og sé lífið og sálin í öllum guðum, hverju nafni, sem þeir nefnast. Segir í lofkvæðinu, að þegar guð sé tignað- ur með tilliti til ávaxtaviðanna og vatnavaxtarins í ánni Níl, sé hann nefndur Ósiris; sem »ljósgjafi« hinnar lifandi sálar er hann nefndur Horos, sem skapari dýranna er hann nefndur Ram eða Apis. Hann gengur og iðulega undir nöfnunum Amon, Atmu, Kepera og Ra, því að guð alheimsins birtist með óteljandi hætti. Hann er, segir í 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.