Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 36

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 36
eg gera að stólpa í musteri guðs míns, og hann skal þaðan aldrei út fara«. (Opinb. III. 12.). Það er takmarkið, sem allar sálir keppa að, inn í hvaða trúarbrögð, sem forsjónin hefir látið þær fæðast — alt eftir því sem hún hefir séð að þeim hentaði bezt. Alstaðarnálægð alföðurs er lýst á þessa leið: »Purusha hefir þúsund höfuð, þúsund augu, þúsund fætur og hann umlykur jörðina á alla vegu. . . . Þessi Purusha er alt, sem er og mun verða, því að Purusha er höfundur ódauðleikans. . . . Hendur hans og fætur eru alstaðar, augu hans, höfuð og eyru eru alstaðar, því að hann umlykur alla veröldina. Hann, sem drotnar og ræður yfir öllum hlutum, hefir engin skilningarvit, heldur eigin- leika allra skynjana. Hann er hið mikla athvarf allra. . . . Hann heldur öllum hlutum föstum, án handa, hvatar för sinni, án fóta, sér alt, án augna og heyrir alt, án eyrna. Hann þekkir alt, sem þekt verður, en enginn þekkir hann. Þeir (mennirnir) kalla hann frumveruna, hina miklu persónu, Purusha«. »Þessi guð er höfundur allra hluta, hann er hin mikla frumvit- und, er býr í hjörtum mannanna . . . Enginn hefir snortið hann og ekkert líkan getur líkst honum. Nafn hans er hin mikla dýrð«. En vera má, að hin indverska guðshugmynd komi hvergi eins ljóst fram og í hinum heilögu Hávamálum Austurálfu, Bhagavad- gíta. Það er auðvitað sagt í því helgiriti, að þeir séu fáir, sem þekki guð, en það er þó takmark hverrar mannssálar. Margir eru kallaðir, en fáir útvaldir, segir heilög ritning. Hinu sama er haldið fram í Bhagavad-gíta. Þar segir: »A meðal þúsunda er varla einn einasti maður, sem keppir eftir fullkomnun, og af þeim mönnum, sem keppa eftir fullkomnun og öðlast hana, er varla einn, sem þekkir mitt insta eðli. ... I mér mótast alheimurinn og í mér sjálfum leysist hann upp að lokum. . . . Þú skalt vita, ó, sonur Pritha, að eg er hið eilífa útsæði alls þess, er lifir. . . . Þessi villuráfandi veröld þekkir mig ekki, hinn ófædda og 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.