Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 69

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 69
lotningu fyrir og elsl<a. Þeir eru hinir sönnu fræðarar mannssálar- innar hér í heimi. Meistai'arnir og leið lærisveinsins. Með kristnum mönnum felur orðið: »meistari« í sér alt það, sem er háleitt og fagurt og unt er að leggja í heiti þess, er menn tigna og bera lotningu fyrir. Því að Kristur sagði eitt sinn við lærisveina sína: »Þér skuluð ekki láta kalla yður meistara, því að einn er meistari yðar, Kristur«. Og hann segir á öðrum stað: »Þér kallið mig »meistara« og »herra« og þér mælið rétt, því að eg er það«. Þessvegna ætti orðið »meistari« sem guðspekisnemendur nota, að flytja með sér til Vesturlanda hinar helgustu hugmyndir frá löngu liðnum tímum, og vekja hjá mönnum lotningu og kærleika. Því að meistararnir eru heilög guðmenni, sem hafa hafið sig hátt upp yfir megin þorra manna, nieð því að glæða sem mest guðdóms- eðlið í sjálfum sér. Það er þetta, sem guðspekisnemendur eiga við, er þeir tala urn meistara. Þó er sá munur á guðspekisnem- endum og flestuni öðrum, að þeir gera ráð fyrir, að til séu meist- arar nú á tímum alveg eins og í fornöld. í vorum augum er meist- arastigið raunveruleiki og ekki að eins fögur hugmynd, tengd við atburði löngu liðinna alda. Meistararnir eru menn, er lifa hér á jarðríki og eru fræðarar yngri bræðra sinna. Þeir hafa íklæðst mannlegum líkama til þess að ná þeim mun betur til mannanna, og sömuleiðis til þess að sýna með hinu heilaga lífi sínu og dæmi, hvað mönnunum er ætlað að verða, er þeir hafa glætt hjá sér hina guðdómlegu eiginleika, sein meistararnir hafa nú þegar þrosk- að hjá sér. Sjálft orðið »meistari« gerir eins og ráð fyrir lærisveinum. Vér getum ekki hugsað oss meistara án lærisveina. Og vér notum orð þetta í sömu merkingu. og það var notað í fornöld. Og vér full- yrðum, að menn 'geti alveg eins 'orðið lærisveinar meistaranna nú 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.