Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 15

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 15
stöku íslandsdeildar Guðspekisfélagsins, muni verða meðal annars til þess að gefa boðskap »Stjörnunnar í austri« byr undir báða vængi og opna honum aðgang að mörgum þeim hjörtum, sern hafa verið honum harðlokuð alt til þessa eða ósnortin. Þess vegna er eg gagntekin af fögnuði og þakklætistilfinningum, en jafnframt auð- mjúk og bljúg í huga, af því að mér finst svo mikil blessun hafa fylgt starfi okkar, að við höfum uppskorið meira en við höfum sáð og fyr en við eiginlega gátum búist við. En einmitt á slíkri fagnaðar- og uppskerustund, finst mér eöli- legt og velviðeigandi, að við leggjum öll fyrir okkur spurninguna: Hvers vænti eg af Meistaranum? Hverrar gjafar vænti eg af hon- um mér sjálfum til handa? Eða með öðrum orðum: Hvað flytur hún mér, vonin um endurkomu Meistarans mikla, sem við öll tign- um og tilbiðjunr? Vera má, að við höfum mörg, eða jafnvel flest, gengið í þetta félag, af því að við væntuni að finna þar rósir, eins og konan í ljóðfórninni, sem eg las upp áðan. Vonin um endurkomu hans fylti sálir okkar háleitum fögnuði. Okkur fanst um stund eins og allir jarðneskir erfiðleikar og sorgir yrðu að engu, og að hinn ófarni æfivegur hlyti að verða auðfarinn og yndislegur, af því að hann yrði uppljómaður af blikinu, er stafar af stjörnunni hans. Og þó var sú von dýrðlegust, að okkur mætti ef til vill auðnast að lifa það að sjá hann, þekkja hann og fylgja honum eftir. Og ef til vill hefur okkur fundist, að við hlytum að standa nær honum en þeir, sem bæru ekki gæfu til þess að sjá í tíma, að koma hans var í nánd. En ætli við gætum ekki öll kannast við það, að við höfum ekki fundið eintómar rósir — ef til vill enga, fremur en konan í Ijóð- fórninni. Hinir fánýtu jarðnesku munir, áhyggjur og sorgir náðu aftur valdi á okkur. Ahuginn fyrir boðskap »Stjörnunnar í austri« kólnaði; félagið hafði, þegar öllu var á botninn hvolft, svo ósköp 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.