Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 68

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 68
sér kveða og eru jafnan í hávegum hafðir af samtíðarmönnum sín- um. En þessi mikilmenni, sem eg vil nú minnast á, bera af öllum öðrum sökum vizku sinnar og ástsældar. Það er eftirtektarvert, að jafnvel þótt til dæmis einhver hershöfð- inginn hafi getið sér mikinn orðstír og góðan og rist nafn sitt rúnum lofs og frægðar á skjöld samtíðar sinnar, og þjóð hans hafi hafið hann upp til skýjanna, þá fellur heiti hans samt sem áður ótrúlega fljótt í gleymsku og frægð hans líður mönnuni úr minni. En af heiti hinna stafar ljómi öld eftir öld. Hver hirðir nú t. d. um heiti hershöfðingja þeirra, er stýrðu hinum óvíga her Xerxesar konungs, er hann fór herför sína til Grikklands? Og hjá hverjum skyldi elskutilfinningar gera vart við sig, er nefnt er nafn Ágúst- usar, hins mikla keisara Rómverja? Nú hirðir enginn maður um þessa hershöfðingja og Ágústus er að eins mannsnafn í sögu mannkynsins, mannsnafn, sem enginn ber nokkra elsku til. Hins vegar eru önnur heiti t. d. Krishna, Búddha og Kristur, sem eru sem lýsandi stjörnur meðal þeirra heita, er menn hafa borið á liðn- um öldum. Elska niannanna umlykur þau og hugir þeirra lúta þeim í lotningu. Dýrðarljóminn, sem stafar af þeim, vex með hverri öld, því að elska mannanna og lotning endurkastar á þau nýjum og nýjum geislum. Til þessara manna, — hinna miklu fræðara mann- kynsins, er samtíðin hefir jafnan hafnað og fyrirlitið — teljast þeir menn, er eiga mest ítök í hjörtum manna og hafa getið sér ódauð- legan orðstír og jafnframt hlotið það vald yfir hugum manna, sem æ vex eftir því sem aldir líða. En hvað er það, sem gerir þessa menn frábrugðna öllum öðr- um mönnum? Hvað er það, sem gerir þá alveg ógleymanlega í sögu mannkynsins? Það er máttur sá, sem fólginn er í hinni and- legu þekkingu þeirra. Það er heilagleiki þeirra og kraftur þess kærleika, sem þeir hafa til að bera. Þeir eru fræðarar mannkyns- ins, menn sem eru skoðaðir sem meistarar og menn bera einlæga 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.