Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 75

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 75
er fyrsti kaflinn nefndur hreinsunarskeiðið. Þenna hluta vegarins nefna Brahma- og Búddatrúarmenn reynsluskeiðið. Á þessu skeiði verða hinir siðferðilegu eiginleikar mannsins að glæðast að mikl- um mun, áður en hann verður hæfur til þess að fara inn á hið hærra skeið vegarins. I kristindóminum er lögð aðaláherzlan á það, að maðurinn leggi sem mesta rækt við að hreinsa hugarfarið, en í Austurlöndum er lögð ríkust áherzla á það, að hann fái innrætt sér siðræna eiginleika. Hjá kristindóminum er aðallega að ræða um það að uppræta hið illa úr fari mannsins, en í hinurn austrænu trúarbrögðum að innræta honum hið góða. Hvorttveggja kemur þó í sania stað niður, því að hvorttveggja verður til þess að breyta heimshyggjumanninum í heilagan mann, svo að hann verði fær um að leggja inn á hærri eða æðri hluta vegarins. Annar kaflinn er kallaður upplýsingarskeiðið í kristnum fræðum og þriðji kaflinn sameiningarskeiðið. Aftur á móti er öðrum kaflan- uni skift í fjögur niinni skeið eða áfanga með Brahma- og Búddha- trúarmönnum; hver þessara áfanga táknar sérstakt þroskastig með- vitundarlífsins. Tveir fyrstu áfangarnir hjá Brahma- og Búddha- trúarmönnum samsvara upplýsingarskeiðinu hjá kristnum mönnum, en hinir tveir síðari, samsvara sameiningarskeiðinu. Vér skulum nú athuga þessi skeið eða áfanga nokkuð nánar. Hvernig getum vér vitað, hvort maður eða kona, er lifir hér í heimi, er tekin að nálgast veginn? Hver sá maður, sem lifir ósérplægnu lífi, og leggur sjálfan sig í sölurnar fyrir eitthvað, er tekinn að nálgast veginn. Því að þegar hann er reiðubúinn til þess að leggja alt, sem hann á í sölurnar fyrir heill og hagsæld annara; þegar hann er fús til þess að fórna öllu því, sem heimshyggjumaðurinn skoðar sem gæði þessa heims og gerir það af trúmensku við það málefni, sem hann elskar og álítur rétt; þegar hann skoðar öll hnoss þessa heims fánýt og frama og heiður í heimi þessum einskisvirði, í samanburði við það, að fá að 10 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.