Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 85

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Qupperneq 85
finning, að hann sé fráskilinn öllum öðrum mönnum. Flest- um mönnum gengur illa að losna við þessa tilfinning, en læri- sveininum er það samt tiltölulega auðgert, sökum þess, að hann hefir þá öðlast hina æðri vitund, sem lætur hann finna, að allir menn lifa sameiginlegu lífi. Við það hverfur þessi fráskilnaðar-til- finning. Hann getur þá litið á sambróður sinn og sagt með sjálfum sér: »Líkami hans er að vísu ólíkur líkama mínum, og sama er að segja um tilfinningar hans og hugrenningar; en andi hans og minn er einn og hinn sami og þess vegna getur ekki verið um nokk- urn skilnað að ræða milli okkar. Og þegar eg athuga betur, sé eg að líkami hans, tilfinningar og hugrenningar eru alveg eins mínar sem hans, sökum þess, að til er að eins einn einasti andi, sem við erum báðir hlutar úr, eitt frumeðli, allsherjarlífið«. Þegar hinn inn- vígði maður veit þetta, þegar hann hefir komið auga á þenna veru- leik í syndaranum, þá finnur hann að synd syndarans tilheyrir hon- um sjálfum og að heilagleiki hans sjálfs tilheyrir syndaranum. Hann finnur, að hann á samvitund með því, sem lágt er og lítilmótlegt, engu síður en með hinu, sem háleitt er og heilagt. En þetta er stundum ekki aðlaðandi. Það stendur venjulega ekki á oss að telja oss með þeim sem standa oss miklum mun framar, en hversu margir af oss ætli séu reiðubúnir til þess að telja sig með þeim, sem þeir álíta, að þeir séu hafnir yfir að einhverju leyti? Og þó getum vér aldrei orðið eitt með Kristi, ef vér getum ekki látið oss sama að telja oss með umrenningum og hinum bersyndugu, ef vér finnum ekki, að þeir og vér séum eitt. Það er þetta, sem átt er við þegar talað er um að losna við fráskilnaðar-tilfinninguna. Þriðja vígslan. Þegar lærisveinninn hefir unnið bug á þessum þremur ófull- komleikum, er hann fær um að taka næstu vígslu. Þegar hún er tekin, þarf hann ekki að vinna að því, að ráða bætur á breyzk- 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.