Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 61

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 61
náðarverkananna hefir verið greind unr of frá hinni fyrnefndu og fyrir því hefir trúin á hana orðið veikari. Þessari tegund náðarverkananna er hvergi betur lýst í heilagri ritning en í þessum orðum Páls í Galatabréfinu: »En ávöxtur and- ans er kærleikur, gleði, friður, langlyndi, gæzka, góðvild, trúmenska, hógværð, bindindi«. Allar þessar dygðir vænti postulinn, að sá eign- aðist, er fyrir skírn og handayfirleggingu hefði hlotið heilagan anda. í kaflanum um náðargáfurnar í fyrra Korintubréfinu telur hann kærleikann beinlínis meðal náðargáfnanna og meira að segja fremsta þeirra allra. Hugsum oss, að heilagur sendiboði Krists stæði meðal vor og spyrði oss, hvort vér hefðum fengið heilagan anda í þessari merkingu, er vér tókum trú. Hverju mundum vér svara? Ekki væri oss unt að afsaka oss með, að í þessum skilningi hefðum vér eigi svo mikið sem heyrt, að heilagur andi sé til. En höfum vér í al- vöru lagt stund á að tileinka oss þessar dygðir? Verum enn hrein- skilnir. Meiri rækt virðist hafa verið lögð við að kenna börnunum trúfræðikerfi kversins en að veita þeim sanna leiðbeining um, hvers virði það er að eignast gjöf heilags anda og láta af henni spretta kærleik og gleði, frið og langlyndi, gæzku og góðvild, trúmensku, hógværð og bindindi. Enn er kristindómurinn aðallega fólginn í við- urkenning trúfræðikerfis og margvíslegra erfikenninga, en nær langt of litlum tökum á breytni vorri og félagslífinu. Vér berum enn fyrir börnin í þeim fræðslubókum, er eiga að leggja hjá þeim grund- völl kristilegrar lífsskoðunar, það sem er langt ofar skilningi full- orðinna manna, hvað þá barna. Vér látum þau læra þungskilinn þrenningarlærdóm og sundurliðum fyrir þeim, hvað sé köllun, upp- lýsing, endurfæðing og helgun. Og þó ættum vér að skilja svo barnslundina, að svo þung andleg fæða verður eigi til þess að draga börn og unglinga að Kristi og boðskap hans, heldur oft til þess að hrinda þeim burt frá honum. Hversu mikil þörf er oss þó öllum að geta trúað á verkanir 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.