Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 63

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 63
En einkum á þó trúin á verkanir andans, á áhrifin að ofan, að forða oss frá vonleysinu. Því fastari seni sannfæringin um tilveru og nálægð ósýnilegs heims og þekkingin á afskiftunum þaðan verður, því öruggari hlýtur trú vor að verða á hjálp og aðstoð þaðan til handa öllum biðjandi, líðandi og stríðandi. Alt slíkt til- einkuðu menn heilögum anda í fyrstu kristni. Alt nefndu menn það einu nafni náðarverkanir hans. Trúin á þær á yafalaust eftir að vaxa stórum með vorri kynslóð og næstu kynslóðum. Sjálf náttúran er oss góður spegill þess þennan tíma ársins. Nú eigum vér það fram undan oss næstu daga og vikur, að sjá gráan grassvörðinn verða grænan. Vér vitum, að grasið fær eigi vaxið eingöngu fyrir eigin mátt; það fær engu til vegar komið hjálparlaust. En þegar krafturinn af hæðum kemur með ylinn og vekur hið sofandi frjó- magn, þá byrjar hræringin, þá tekur að spretta. Undir samskonar lögmáli lifa sálir vor allra. Oss finst vér sjálfir stundum vera mátt- lausir i hinni siðferðilegu baráttu og vér sjáum suma aðra verða undir í samskonar baráttu. En gleymum því eigi, hvorki fyrir sjálfa oss né aðra, að verkanir andans eru veruleiki, krafturinn af hæð- um er til, hjálp er fáanleg, ef oss tekst aðeins að sveigja andlegt líf vort inn á þær brautir. Og þá er þetta fagnaðarefnið, að guð- legt frjómagn felst i hverri sál, vaxtarmáttuleiki jafnvel hjá þeim, sern svo hefir látið yfirbuga sig, að kalblettir virðast konrnir á sjálfa guðsmyndina. Og vissulega er það stórfeld viðbótarþekking á þeim náðarboðskap að vita nú með vissu, að unt er að snúa við, þótt maður hafi lent í eymd og kvölum bak við dauðans hlið. En þrátt fyrir þá þekking, sem nú um langt skeið hefir verið fáanleg í þeim efnum fyrir náðarverkanir andans á vorum dögum, er þó enn haldið áfram að kenna fermingarbörnum þessa lands, að þegar eftir dauðann verði ásigkomulag sálarinnar annaðhvort sæla eða van- sæla, og á því geti engin breyting til hins gagnstæða orðið; og eftir dóniinn »hreppi þeir, seni með vantrú og þrjózku hafi hafnað 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.