Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 51

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 51
Þegar sannleikssólin skein í öndverðu á skúra-úða þann, er leggur upp af hörmum mannlífsins, brotnuðu geislar hennar í honum. Kom þá í ljós hin fjöllita brú guðstrúarinnar, er liggur af jörðu til himins. Það er helgunarbrautin, sem liggur upp til samfélags heilagra — meistaranna. Litabelti hennar — trúarbrögðin — geta að vísu verið sitt með hverjum lit, en þau eru samt öll geislablik einnar og sömu sólar. »Þat, er þú sér rautt í boganum«, sögðu forfeður vorir, »er eldur brennandi«. Var eldurinn til þess að verja flögðum og ill- vættum veg til himins; öllum mátti ekki vera fært á Bifröst, er fara vildu. I himinbrú guðstrúarinnar er og eldur brennandi, eldur kærleik- ans, er ver flögðunum: veraldarhyggjunni, trúarhrokanum, ofstæk- inu, hræsninni, kreddufestunni og hinu andlega þröngsýni að ganga brúna. En þau hafa nú setið um langan aldur við brúarsporðinn og varnað' mönnum uppgöngu, enda er svo koniið, að allur þorri manna efast um að brúin sé fær. Þess vegna er og trúin á tilvist hinna heilögu meistara svo víða liðin undir lok. Þó hafa alt af ein- hverjir haft áræði til þess að fara fram hjá flögðunum og gengið brúna. Og þeir, sem hafa nú farið hana og fundið sjálfa meistar- ana, segja að von sé á sjálfum trúarleiðtoganum, áður langt um líður. Og þeir gera sér von um, að hann niuni fá stökt illvættun-' um frá brúarsporðinum og sett hollvættirnar: trúræknina, trúar- hógværðina, umburðarlyndið, einlægnina, frjálslyndið og hina andlegu þekkingu til þess að gæta brúarinnar og leiða hugi manna til himins. Sig. Kristófer Pétursson. 'St 7 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.