Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 72

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 72
Vegurinn. Eg gat þess hér að framan, að öll hin meiri háttar trúarbrögð hafa haldið því fram, að þessi vegur sé til. Honum er lýst glögt og greinilega í öllum hinum meiri háttar trúarbrögðuni Austurlanda. Og í hinni rómversk kaþólsku kirkju, sem hefir varðveitt ýmsa forna fræðslu einna minst afbakaða frá dögum Krist, er að finna svo skýra og ítarlega lýsingu á veginum, að vér gætum alveg eins notað hin kristnu heiti á hinum ýmsu áföngum hans eins og að grípa til orða, sem notuð eru í hinum austrænu trúarbrögð- um og á öðrum tungum. Það skal aðeins bent á það í þessu sam- bandi, að hinar miklu og dulrænu erfðakenningar fornaldarinnar urðu hörmulega afbakaðar og úr lagi færðar á hinum miklu bylt- ingar tímum, bæði í trúmáluni og stjórnmálum, er vér nefnum sið- bótartíma. Sumar þessar afbakanir voru sprotnar af trúar-ástæðum, en aðrar af stjórnmála-ástæðum. Þegar afturkippurinn kom, eftir hina margvíslegu misbeiting klerkavaldsins og hjátrú og hindurvitni þeirra tíma, fór, því miður, margt gott og nytsamt í súginn, er hafði upprunalega tilheyrt hinum kristnu kenningum og andlegu uppeldi kristinna manna. Mætti til dæmis benda á hinar ákveðnu hugsana- iðkanir, er áttu að geta orðið til þess að þoka manninum þannig í framfara-áttina, að honum tækist að ná fullkomnu valdi yfir líkama sínum, hugsunum og tilfinningum. Hin forna og andlega uppeldis- aðferð þroskar hjá manninum hina andlegu hæfileika miklu örar en þeir geta þroskast með öðrum hætti. Aðferð þessari var alger- lega hafnað, sökum þess, að hún hafði blandast niargvíslegum hjá- trúarhugmyndum, enda hafði henni þar á ofan verið misbeitt svo oft, að hún hafði leitt til andlegrar kúgunar. Samt er hana að finna enn í dag í hinni kaþólsku kirkju. Og nú eru ýms önnur trúarfélög farin að svipast um eftir þessum hulda vegi; því að, þegar að er gáð, hefir kristindómurinn staðið ver að vígi en skyldi gagnvart 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.