Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Side 23

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Side 23
* * * ************ * * * ■- Úr Guðspjöllum Guðstrúarinnar. ' f t> c ? d Inngangur. \ 7ÉR, félagar »Stjörnunnar í austri*, höfum unnið trúarleiðtog- * anum -það heit að leitast við að undirbúa komu hans. Og vér verðum að hafa það jafnan hugfast, að tíminn er sagður naumur, en mörg og vandasöm verkefni fyrir höndum, ef vér viljum gera alt, sem í voru valdi stendur til þess, að trúarleiðtoganum verði tekið sem vera ber, er hann kemur fram meðal þjóðanna. En jafnvel þótt verkefni séu mörg, bæði inn á við og út á við, þá getur samt verið, að oss sé ekki alt af ljóst, hvað vér getum gert til þess að undirbúa sem bezt komu hans, út á við. Væri þá ekki ráð að setjast í anda við fótskör liðinna alda og láta þær bregða upp fyrir oss skýrri mynd af þeim viðtökum, sem hinir ýmsu trúar- bragðahöfundar hafa fengið hjá þjóðunum hingað til? Oss er að lík- indum áríðandi að athuga sem bezt, hvað það hefir verið, er olli jafnan mestum mótblæstrinum gegn þeim, ef oss á auðnast að greiða eitthvað fyrir því fagnaðarerindi, sem næsti trúarbragðahöfundurinn mun flytja mannkyninu. Vér munum ekki þurfa að virða lengi fyrir oss myndina, sem liðni tíminn bregður upp fyrir oss, af viðtökunum, er þessir braut- ryðjendur sannleikans hafa fengið, til þess að sjá, að það er hið 21

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.