Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 55

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 55
yðar mundu byrja að fala um þriðju persónu guðdómsins og hafa ýmsar greinar úr barnalærdómskverinu á hraðbergi — greinar, seni þér lærðuð utanbókar í bernsku, en skilduð fæst vel. En það er engan veginn víst, að Páli hefði nægt það svar, sem fólgið er í þeim greinum kversins. Þessi frásaga úr einu aðalriti frumkristninnar er oss góð leið- beining til að skilja, hvað postular Krists og menn í frumkristninni yfirleitt áttu við, er þeir töluðu um gjöf heilags anda. Meðan Apollós, samverkamaður Páls, var í Korintuborg á Grikk- landi, þar sem postulinn hafði sjálfur hafið kristniboðið, var Páll á ferð um upplönd Litlu-Asíu og kom til Efesus. Þar hittir hann fyrir nokkura lærisveina. Svo voru kristnir menn iðulega nefndir á þeim tímum. Eftir að hafa kynst þeim um stund, hefir hann með ein- hverjum hætti orðið þess var, að þeim var algerlega ókunnugt um það, sem honum var hjartfólgnast og fanst mikilvægast. Og það er æfinlega einkennileg uppgötvun, því að oss finst það nær því óskil- janlegt, að menn skuli geta unað lífinu árum saman án þess að þekkja það, sem oss er fyrir öllu og eitt veitir lífinu verðmæti í vorum augum. Þá er það, að hann leggur þessa spurningu fyrir þá: »Fenguð þér heilagan anda, er þér tókuð trú?« Svar þeirra er hreinskilið. Þeir segja alveg eins og þeim finst vera. Svarið er þetta: »Nei, vér höfum eigi svo mikið sem heyrt, að heilagur andi sé til«. Samt voru þeir kristnir. En þá var enn ekki neitt trúfræðikerfi orðið til. Þá var enn ekki farið að kenna neitt yfirlit yfir trúarlærdóma, ekkert barnalærdómskver til. Þá voru flestir skírðir fullorðnir. Næsta spurningin hjá Páli er þessi: »Upp á hvað eruð þér þá skírðir ?« Af því lærum vér, að Páll leit svo á, að með skírninni eða í henni hlyti kristinn maður gjöf heilags anda, og það með þeim hætti, að enginn þyrfti eftir það að vera í efa um, hvort hann hefði eignast hana eða ekki. Andanum væri úthelt með merkjanlegum hætti. Nú heyrðuð þér, að svar þessara Efesus-lærisveina var það, að 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.