Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 35

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Síða 35
»benna guð (Brahma) sér enginn, en hann sér; enginn heyrir til hans, en hann heyrir; enginn skynjar hann, en hann skynjar; enginn þekkir hann, en hann þekkir alt. Enginn sér, nema hann, enginn heyrir, nema hann, enginn skynjar, nema hann og enginn þekkir hlutina, nema hann«. . . . »Geti einhver maður skoðað þessa frumvitund sem guð, sem drottin allsherjar, sem er og verður, þá óttast hann ekkert framar«. í öðrum þætti þessara heilögu rita kemur þessi sama hugmynd fram, þótt búningur hennar sé annar. Þar segir: «Þetta ljós, seni ljómar yfir himni þessum, þetta ljós, sem er hafið yfir alt í hinum æðstu heimum, því að engar veraldir eru því ofar — þetta sama ljós lýsir í manninum*. Þessi sama hugmynd kemur og greinilega frani í heilagri ritn- ingu, þar sem hún minnist á hið sanna ljós, sem upplýsir hvern mann. (Jóh. I. 9.). En guð gengur einnig undir öðrum nöfnum í þessum fornu helgi- ritum. Hann er til dæmis iðulega nefndur hinn guðdómlegi andi, eða Purusha (persóna), »er dvelur hið innra, sem dvelur stöðugt í hjarta mannsins, og sálin, hjartað og hugurinn finnur. Þeir menn, sem þekkja hann verða ódauðlegir«. Þess ber að gæta, að þegar hin austrænu helgirit tala um ódauð- leikann sem eitthvert hnoss, sem mannssálin fær öðlast, ef hún gengur á vegum guðs, eða sem takmark, er henni beri að keppa að, þá má ekki skilja það sem svo, að það sé gert ráð fyrir því, að þær sálir, sem ná ekki þessu eftirsóknarverða takmarki, glat- ist eða slokkni út með öllu. Síður en svo. Það er að eins átt við það, að þegar sálin hefir komist til þekkingar á guði, er allri þrautagöngu hennar lokið; hún þarf þá ekki framar að fæðast inn í þenna heim og er ekki úr því »háð hjóli dauðans og endurfæð- ingarinnar«. Hún hefir þá náð því takmarki, sem talað er auð- sjáanlega um í ritningunni, þar sem sagt er: »þann, er sigrar, mun s 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.