Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 48

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1920, Blaðsíða 48
þegar hann fær Salómó syni sínum konungdóminn í liendur. Hann segir þar meðal annars: »Þín drottinn, er tignin, mátturinn og dýrðin, vegsemdin og há- tignin, því að alt er þitt á himni og jörðu. . . . Auðlegðin og heið- urinn koma frá þér, þú drotnar yfir öllu; máttur og megin er í hendi þinni og á þínu valdi er það, að gera hvern, sem vera skal mikinn og máttkan«. Og Gyðingar skoðuðu guð sem föður, eins og flestar aðrar guðs- trúarþjóðir. Það sést meðal annars á orðum ]esaja spámanns, þar sem hann segir: »Sannarlega ert þú faðir vor, því að Abraham þekkir oss ekki og Israel kannast ekki við oss; þú drottinn ert faðir vor, ,frelsari vor frá alda öðli', er nafn þitt«. (]es. LXIII, 16). Og spámaðurinn Malakía er auðsjáanlega á sama máli, þar sem hann spyr: »Eigum vér ekki allir hinn sama föður? Hefir ekki einn guð skapað oss?« Föðurhugmyndin er honum grundvöllur sá, er bræðralagskenn- ingin á að vera reist á, því að hann spyr ennfremur: »Hvers vegna breytum vér þá sviksamlega hver við annan og vanhelgum sáttniála feðra vorra?« (Mal. II, 10.). Og kenningin um ívist guðs í öllum hlutum blasir við oss með Gyðingum alveg eins og með Bramhatrúarmönnum. »Er eg þá að eins guð í nánd — segir drottinn — og ekki guð í fjarlægð? Getur nokkur falið sig í fylgsnum, svo að eg sjái hann ekki? — segir drottinn. Uppfylli eg ekki himin og jörð, segir drottinn«. (]er. XXIII. 24.). Gyðingar hafa verið sannkölluð raunaþjóð. Það er eins og alt hafi snúist þeim til ógæfu og þeir verið olnbogabörn forsjónar- innar, í stað þess að vera »guðs útvalda þjóð«, eins og þeir sjálfir hafa viljað halda fram, að þeir væru. Vonin um hinn mikla sendi- 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.