Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Qupperneq 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Qupperneq 8
166 Hans Aanrud: 1IÐUNN voru kotnnar í hana. Hún var orðin eins og önnur manneskja, þungljnd og eirðarlaus og rétt eins og hún hefði hitasótt. — — Mér þykir það nú ekkert skrítið, þótt börnin langi að heiman, þegar þau eru orðin fulltíða. Og líklegast hefir þú nú líka hugsað eitthvað svipað þessu, þegar þú varst ungur. — — Eg hugsaði þó að minsta kosti um, að liann faðir minn færi ekki á sveitina, þegar hann væri orðinn farlama. — — Ja, það er nú engin hætta á því með okkur. — — Ertu nú viss um það? Mér finst alt vera farið að ganga á afturfótunum. Ekkert hepnast mér lengur, enda hefi ég mist löngunina til alls. — — Ég lield ég haíi tekið eftir því. En það er nú þín eigin sök. — — Ja, þú mált reiða þig á, að ég hefi hugsað mikið um þetta nú síðasta árið. ()g væri það í raun réttri ekki sama, þólt maður færi á sveitina? — — Hvað ertu að segja, Itasmus! — — Já, veiztu hvað ég hefi verið að hugsa um? Það er í raun og veru eina ánægjan okkar, alþjrðu- fólksins, að ala upp börn. En — óðar en þau eru komin á legg, eru þau þotin frá okkur. Hefir þú nú hugsað um þetta? Og hefirðu ekki tekið eftir, hversu alt er orðið öðruvísi síðan Ragnhildur fór? — — Ójú; en það er nú líka svo margt annað, sem ég hefi um að hugsa og um að sýsla, — kúna, kálfinn og grísinn. Og svona líður hver dagurinn á fætur öðrum fyrir mér. — — En — mér er nú öðruvísi farið. Ég þekki mig ekki fyrir sama mann og í fyrra, og því skal þessi glenna aldrei fá að heyra svo mikið sem orð — — Guð fyrirgefi þér, maður! — — Æ, ég á bágra en þú heldur. Ég held ég se farinn að ganga í barndóm. Geturðu trúað því, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.