Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Side 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Side 13
IÐUNNl Þrjú kvæði. 171 á milli grænna greina, og trúði á stokka og steina. En enginn vissi hvaðan hún kom í þennan skóg, enginn vissi hvers vegna hún ærsiaðist og hló, og enginn vissi hvers vegna hún bæði beit og sló —. Hún hét Abba-labba-lá. Hún var svört á brún og brá og gerði alla vitlausa sem vildu í hana ná. Á villidýra blóði, á villidýra blóði lifði Abba-labba-lá. ... Einu sinni sá ég Abba-labba-lá. Hún dansaði í skóginum svört á brún og brá. Mér hlýnaði um hjartað og hrópaði hana á: Abba-labba Abba-labba Abba-labba-lá. f*á kom liún til mín hlaupandi og kysti mig og bló, beit mig og saug úr mér blóðið — svo ég dó. — Og afturgenginn hrópa ég út yfir land og sjá:

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.