Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 15
löUNNl Brot. 173 Sigmundur hefir auðsjáanlega haft kvæði í smíðum, rissað þessar línur á óskrifaða pappírsörk, og skrifað síðan bréfið á sömu örkina, án þess að líta^á sein- ustu síðuna. Maður er svo vanur að sjá kvæði í sparifötunum, hefluð og fáguð, prófuð og prentuð. En hitt fær alt af undarlega á mig, að sjá handrit kvæða, helzt ekki skrifuð til prentunar, heldur frumdrætti að kvæðum, sem eru að fæðast, rissuð í stemningu, óhefiuð, rímlaus, með eyðum og göllum. Ég hefi stundum fundið svona riss látinna stórskálda i bóka- söfnum, og enn meira gaman hefir verið að sjá þau hjá lifandi skáldum, dregin glóandi úr aflinum. Ég hefi aldrei efast um, að ókveðin kvæði væru fegurst, og stundum langar mig til þess að bæta við, að hálfkveðin kvæði séu fegurri en hin fullkveðnu. Þarna kom nú svona riss. Kom óvart, án þess höfundurinn vissi. Og var auk þess ekki nema brot, einar tvær línur. Línur, sem ég skildi ekki, og gátu ráðist á ótal vegu. Og nú sit ég við eldinn, eftir miðdegisverð og Þrjú glös af klaret, og læt hugann reika. Hann hvarflar kringum línurnar hans Sigmundar, þær eru eins og vegamót, þar sem óteljandi leiðir skerast; ég hem þangað aftur og aftur, og legg alt af upp einu SlQni enn — nýja götu. Hér í Weslon hef ég tíma °g næði að hugsa, einn og bókalaus. Hvers vegna maður ekki að lesa minna, dreyma meira? Éað getur komið að mér að öfunda »lesendur einnar hökar«, púrítanann með biblíuna sína, hermann með e*na bók í töskunni, öfunda bæði manninn og hókina. Malarauðnir. Það minnir á íslenzkar óbygðir uppi Vlð jökla, eða víða sanda frammi við sjó, eða mela- aka þar sem landið hefir blásið upp. Og múrgrá Poka. En hvað þokan getur verið með mörgu móti!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.