Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 16
174 Sigurður Nordal: iðunn íslenzk vorþoka, mjúk og hvít eins og nýþvegin ull. Bláleit ensk landmóða, sem verður purpuralit um sólsetur. Fjandsamleg haustþoka uppi á Heljardals- heiði, sem kemur rjúkandi og úrsvöl í líkjum alls- konar skrímsla, eins og hún ætli að gleypa mann lifandi. En þessi þoka er eins og steinmúr, köld og kyr, eins og henni muni aldrei létta. Og hver er svo sagan, sem er fólgin í þessum línum? Hvað er þetta »bak við«? Undir því er alt komið. Er það upphrópun, skipun? Eru það tvö konungsbörn, sem eru að flýj® undan tröllum, kalla á þokuna til þess að hylja sig og breyta landinu í veglausa malarauðn, svo að tröllin skuli villast? Eða er það lúinn ferðamaður, sem nú á auðnina og þokuna að baki sér og horfir fram á skóglendi og akra, sem kvöldsólin gyllir? Eða hefir ferðamaðurinn ef til vill klifið bratt fjall, í von um að draumar sínir rættust hinum megin brún- arinnar, og nú stendur hann og sér allar vonir sínar brotna í spón við þokubakkann? Eða er það ungur maður, sem siglir frá landi um haust, frá landi þar sem sál hans sífelt hefir barið vængjunum við gráa þokumúra, en liorfir nú fram á víð höf og opinn heiminn? Svona held ég áfram að spyrja og spyrja, og af þessum tveim línum fæðast í sífellu nýjar myndir, ný kvæði. Og ég veit þær eiga eftir að koma til mín enn, á einmana gönguförum, á andvökunótt- um, alt af með nýjar spurningar. Eg kvíði fyrir þegar næsta kvæðabók Sigmundar kemur út. Þar hýst jeg við að sjá þessar línur feldar inn í heilt kvæði, þar kemur ráðning gátunnar, sem örðugt er að mótmæla, frá höfundinum sjálfum. Og hvað dásamleg sem sú ráðning verður, þá verður hún alt af fálækari en allir möguleikarnir, sem felast í gátunni sjálfri. Hvers vegna eru ekki öll kvæði brot? Hvers vegna eru ekki bókmentirnar tómar hálfkveðnar vísur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.