Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Síða 17
IBUNN] Brot. 175 tómar hálfsagðar sögur, sem lesendurnir fá að ljúka við hver á sinn veg, hver á sína vegu? Öll beztu kvæði heimsins hafa varðveitl eitthvað af gátunni, sem þau eru getin af. Hlustum á Verlaine: .Kg er eins og vagga, sem hönd hrærir, inni í holum helli — þögn! þögn! Hvað vitum við um ástarsögu Jónasar eftir að hafa lesið Ferðalok? Og samt óska ég þess stundum, að alt það kvæði væri týnt, nema tvær línur: Greiddi ég þér lokka viö Galtará. Ekkert nema þetta: Greiddi ég þér lokka við Galtará. Það væri styzta ástasaga bókmentanna, og sú feg- ursta. Nóg til þess að dreyma um heila ævi fyrir þann, sem einu sinni hefir elskað. Ein lína í íslenzkum bókmentum verður við öll- um óskum minum í þessu efni. Hún er ein skilin eftir, ekki einungis af heilu kvæði, heldur af heilli skáldskapartegund, þar sem sennilega hefir verið að únna fegurstu hörpuljóð íslenzkrar tungu að fornu °g nýju, nefnilega dönsunum. Þórður Andrésson Erökti heslinum og kvað: Mínar eru sorgirnar þungar sem blý. Ef þú kant þessa línu og skilur hana, þá er þér alveg óhætt að fara vestur að sjó hálfsmánaðar tíma, an þess að þyngja ferðatöskuna með bókum. Hún getur gefið þér nóg að sjá og hugsa allan tímann. Stöldrum andartak við orðið blý. í*að varpar eins ng erlendum blæ á linuna og gefur bendingu um ahrif handan um haf á alla dansana. Og svo sorg- irnar! Það er ekki einungis hinn síðasti af Odda- verjum, sem er leiddur til aftöku af Haukdælingi, hinum síðasta af Haukdælum. Sorgin er meiri en svo. Það er ekki einungis frægðarsól íslands,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.